Selfoss – frambjóðendur á ferð

Föstudaginn 19. nóvember verð ég ásamt meðframbjóðendum mínum Salvöru Nordal, Helgu Sigurjónsdóttur og Þorkatli Helgasyni í verslunarmiðstöðunni Kjarnanum á Selfossi frá 16-19.

Hlakka til að hitta Selfyssinga og nærsveitafólk og eiga samtal um stjórnarskrána og framtíðina.

Selfoss - frambjóðendur á ferð 19. nóvember

Um Vilhjálmur

Frumkvöðull og forritari
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.