Í dag laugardag 20. nóvember býð ég ásamt sjö meðframbjóðendum til stefnumóts á Kaffi Sólon við Bankastræti í Reykjavík. Við verðum á staðnum frá kl. 13-18 til spjalls um kosninguna, stjórnarskrána og framtíðina. Það verður heitt á könnunni. Allir velkomnir og við vonumst til að sjá sem flesta. Það verða því miður ekki mörg tækifæri fyrir kosninguna til stjórnlagaþings að hitta frambjóðendur – um að gera að nýta þau vel!
Sólon – stefnumót með frambjóðendum
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.